Jólin ganga í garð í kvöld og af því tilefni er rætt við kirkjunnar þjóna í Dagmálum í dag, þau síra Svein Valgeirsson dómkirkjuprest og Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur, prest í Neskirkju ...
Ríkisstjórnin vill tryggja veiðar í 12 daga í fjóra mánuði Útfærslan liggur ekki fyrir að svo stöddu Tilfærslur á aflaheimildum verða skoðaðar ásamt fleiru ...
Skíðasvæðið í Bláfjöllum er lokað í dag, aðfangadag jóla, og á morgun, jóladag, en til stendur að hafa svæðið opið á milli jóla og nýárs; annan í jólum frá 11-16, 27. desember frá 11-21, 28.
Hagræði að lokun menningar- og viðskiptaráðuneytis mjög ofmetið í útreikningum nýrrar ríkisstjórnar Spara innan við helminginn af 400 m.kr. á ári Nýju ráðherrarnir óvissir um hvaðan tölurnar komu ...
Þegar kirkjuklukkurnar hringja inn jólin klukkan sex í dag, aðfangadag, er Ástbjörn Egilsson í vinnunni í Dómkirkjunni í Reykjavík eins og vanalega á þessum tíma á hverju ári frá 1999.
Donald Trump, sem tekur við embætti Bandaríkjaforseta í janúar, lýsti á ný um helgina áhuga á að Grænland verði hluti af Bandaríkjunum. „Í þágu þjóðaröryggis og frelsis um allan heim þá ...
Sérstök Þórðarstofa í minningu Þórðar Tómassonar og ný skemma fyrir sýningar og geymslu muna eru á teikniborðinu Rekstur Skógasafns hefur skilað afgangi og áfram gert ráð fyrir hagnaði 2025 ...
Annað árið í röð eru engar jólaskreytingar á torginu framan við Fæðingarkirkjuna í Betlehem sem stendur þar sem sagt er að Jesús Kristur hafi fæðst. Og inni í kirkjunni rýfur aðeins ...
Meirihluti skipulagsráðs Kópavogsbæjar samþykkti á fundi ráðsins í byrjun mánaðarins að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna lóðar á Nýbýlavegi 1.
„Húsaleigusamningurinn okkar í Suðurveri er að renna út núna um áramótin og við ákváðum að loka fyrst við gátum ekki stækkað verslunina eins og við hefðum þurft að gera,“ segir Gunnar ...
Þar sem um væri að ræða sendiráðsbyggingu taldi nefndin sig ekki hafa lögsögu í málinu með hliðsjón af svonefndum Vínarsamningi. Á sínum tíma var mikil óánægja með áformin hjá nágrönnum ...
Morgunblaðið kemur næst út föstudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið
[email protected]. Áskrifendaþjónustan er opin í d ...