Jól­in ganga í garð í kvöld og af því til­efni er rætt við kirkj­unn­ar þjóna í Dag­mál­um í dag, þau síra Svein Val­geirs­son dóm­kirkjuprest og Stein­unni Arnþrúði Björns­dótt­ur, prest í Nes­kirkju ...
Ríkisstjórnin vill tryggja veiðar í 12 daga í fjóra mánuði Útfærslan liggur ekki fyrir að svo stöddu Tilfærslur á aflaheimildum verða skoðaðar ásamt fleiru ...
Skíðasvæðið í Bláfjöll­um er lokað í dag, aðfanga­dag jóla, og á morg­un, jóla­dag, en til stend­ur að hafa svæðið opið á milli jóla og ný­árs; ann­an í jól­um frá 11-16, 27. des­em­ber frá 11-21, 28.
Hagræði að lokun menningar- og viðskiptaráðuneytis mjög ofmetið í útreikningum nýrrar ríkisstjórnar Spara innan við helminginn af 400 m.kr. á ári Nýju ráðherrarnir óvissir um hvaðan tölurnar komu ...
Þegar kirkju­klukk­urn­ar hringja inn jól­in klukk­an sex í dag, aðfanga­dag, er Ástbjörn Eg­ils­son í vinn­unni í Dóm­kirkj­unni í Reykja­vík eins og vana­lega á þess­um tíma á hverju ári frá 1999.
Don­ald Trump, sem tek­ur við embætti Banda­ríkja­for­seta í janú­ar, lýsti á ný um helg­ina áhuga á að Græn­land verði hluti af Banda­ríkj­un­um. „Í þágu þjóðarör­ygg­is og frels­is um all­an heim þá ...
Sérstök Þórðarstofa í minningu Þórðar Tómassonar og ný skemma fyrir sýningar og geymslu muna eru á teikniborðinu Rekstur Skógasafns hefur skilað afgangi og áfram gert ráð fyrir hagnaði 2025 ...
Annað árið í röð eru eng­ar jóla­skreyt­ing­ar á torg­inu fram­an við Fæðing­ar­kirkj­una í Bet­lehem sem stend­ur þar sem sagt er að Jesús Krist­ur hafi fæðst. Og inni í kirkj­unni rýf­ur aðeins ...
Meiri­hluti skipu­lags­ráðs Kópa­vogs­bæj­ar samþykkti á fundi ráðsins í byrj­un mánaðar­ins að haf­in yrði vinna við breyt­ingu á aðal­skipu­lagi og deili­skipu­lagi vegna lóðar á Ný­býla­vegi 1.
„Húsa­leigu­samn­ing­ur­inn okk­ar í Suður­veri er að renna út núna um ára­mót­in og við ákváðum að loka fyrst við gát­um ekki stækkað versl­un­ina eins og við hefðum þurft að gera,“ seg­ir Gunn­ar ...
Þar sem um væri að ræða sendi­ráðsbygg­ingu taldi nefnd­in sig ekki hafa lög­sögu í mál­inu með hliðsjón af svo­nefnd­um Vín­ar­samn­ingi. Á sín­um tíma var mik­il óánægja með áformin hjá ná­grönn­um ...
Morgunblaðið kemur næst út föstudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið [email protected]. Áskrifendaþjónustan er opin í d ...