Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur verið skipaður samstarfsráðherra Norðurlanda.
„Það er náttúrulega búin að vera mjög mikil traffík og mikið líf í húsinu og við erum að sjá meiri aðsókn heldur en í fyrra,“ ...
Nýverið var gefin út skýrsla um ástand alþjóðlega póstgeirans og fékk Íslandspóstur 66,8 stig sem setur Póstinn í PDL 8 (PDL, ...
Danska handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen glímdi við erfið veikindi þegar hann var leikmaður París SG í Frakklandi.
Birmingham er komið upp í toppsæti ensku C-deildarinnar í fótbolta eftir nauman útisigur á Crawley, 1:0, í kvöld.
Holtavörðuheiði verður ekki opnuð í kvöld vegna óveðurs og koma næstu upplýsingar klukkan átta í fyrramálið. Þetta segir á ...
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og fyrirliði þýska liðsins Alba Berlín, er eftirsóttur af liðum í ...
Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var fyrr í dag fluttur á sjúkrahús, en hann var kominn með háan ...
Jólin ganga í garð í kvöld og af því tilefni er rætt við kirkjunnar þjóna í Dagmálum í dag, þau síra Svein Valgeirsson dómkirkjuprest og Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur, prest í Neskirkju ...
Ríkisstjórnin vill tryggja veiðar í 12 daga í fjóra mánuði Útfærslan liggur ekki fyrir að svo stöddu Tilfærslur á aflaheimildum verða skoðaðar ásamt fleiru ...
Skíðasvæðið í Bláfjöllum er lokað í dag, aðfangadag jóla, og á morgun, jóladag, en til stendur að hafa svæðið opið á milli jóla og nýárs; annan í jólum frá 11-16, 27. desember frá 11-21, 28.
Hagræði að lokun menningar- og viðskiptaráðuneytis mjög ofmetið í útreikningum nýrrar ríkisstjórnar Spara innan við helminginn af 400 m.kr. á ári Nýju ráðherrarnir óvissir um hvaðan tölurnar komu ...