Oddvitar borgarstjórnarflokkanna fimm sem eru í meirihlutaviðræðum hafa verið kallaðir kryddpíurnar eftir að þær borðuð ...
Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir Einar Þorsteinsson, borgarstjóra, ekki hafa tekið ákvörðun um að slíta meirihlutanum einn síns liðs síðastliðið föstudagskvöld heldur ...
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock. Alba menn voru níu ...
ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við ...
Ásthildur Lóa Þórhallsdóttir, mennta og barnamálaráðherra, gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur þegar mál hennar gegn íslenska ríkinu var tekið þar fyrir í dag.
Oddvitar fimm félagshyggjuflokka í Reykjavík ákváðu eftir fundahöld í dag að ganga til formlegra viðræðna um meirihlutamyndun ...
Flugmenn hafa mátt takast á við krefjandi hliðarvindslendingar á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugrekstrarstjóri Norlandair segir sorglegt að flugmenn séu settir í þessar aðstæður og hefur flugfélagið ...
Við höldum áfram í borgarmálum en Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir borgarstjóra ekki hafa tekið ákvörðun um að slíta meirihlutanum af geðþótta. Þetta hafi verið sameig ...
Fjölmargir eldri borgarar komu saman á hraðstefnumóti í Bíó paradís síðdegis. Þeir segja vanta staði fyrir eldri borgara til að hittast og dansa og kynnast nýju fólki.
Íslenski dansflokkurinn hefur efnt til einvígis í kvöld sem er opið öllum dansstílum.
Framhaldsskólakennarar vilja jafna laun milli markaða og horfa til samkomulags sem var gert 2016. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir að dómur Félagsdóms um ólögmæti verkfalla á öðrum skólasti ...
Óraunhæft er að ætlast til þess að landamæri Úkraínu verði líkt og þau voru fyrir innrás Rússa. Þetta sagð Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna á fundi bakhjarla Úkraínu í Brussel í dag.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results