Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur verið skipaður samstarfsráðherra Norðurlanda.
„Það er náttúrulega búin að vera mjög mikil traffík og mikið líf í húsinu og við erum að sjá meiri aðsókn heldur en í fyrra,“ ...
Nýverið var gefin út skýrsla um ástand alþjóðlega póstgeirans og fékk Íslandspóstur 66,8 stig sem setur Póstinn í PDL 8 (PDL, ...
Danska handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen glímdi við erfið veikindi þegar hann var leikmaður París SG í Frakklandi.
Birmingham er komið upp í toppsæti ensku C-deildarinnar í fótbolta eftir nauman útisigur á Crawley, 1:0, í kvöld.
Holtavörðuheiði verður ekki opnuð í kvöld vegna óveðurs og koma næstu upplýsingar klukkan átta í fyrramálið. Þetta segir á ...
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og fyrirliði þýska liðsins Alba Berlín, er eftirsóttur af liðum í ...
Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var fyrr í dag fluttur á sjúkrahús, en hann var kominn með háan ...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson bauð upp á stórkostleg tilþrif er hann og liðsfélagar hans í Wisla Plock ...
Sænsk yfirvöld saka nú kínversk stjórnvöld um að hindra framgöngu rannsóknar þeirra á því hvernig sæstrengirnir C-Lion1 og ...
„Ég býst við að fá mjög margt sem muni koma til framkvæmda en við eigum eftir að skoða þetta í sameiningu,“ segir Inga Sæland ...
Fjölmennt var á friðargöngunni í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Friðarsinnar söfnuðust saman við Hlemm og gengu niður Laugaveginn ...